miðvikudagur, 26. júní 2013

Vanillumuffins


Hitið ofninn á 170°. Hrærið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós. Bætið einu eggi í einu út í og hrærið smá á milli. Blandið þurrefnunum saman við ásamt mjólkinni og vanilludropum. Hellið deiginu í formin og bakið í c.a. 15-20 mín. Gott er að hafa ljóst Betty crocker krem ofan á múffurnar.


270 g sykur
150 g smjör

2 egg

1/2 tsk. lyftiduft
50 ml. mjólk
1 tsk. vanilludropa
240 g hveiti

Engin ummæli:

Skrifa ummæli